We detected that your browser doesn't accept cookies.

Please enable Cookies to use our services.

E-VISA FAQ

Hvað er E-Visa?


E-visa er rafrænt umsóknarferli sem gerir þér kleyft að fá forsamþykki ríkisstjórnar til að ferðast til landsins þeirra. Það er mun fljótlegra og auðveldara að fá það heldur en hefðbundið visa sem gefið er út af sendiráði landsins, ræðismanni eða landamærastöð.


Aðal kosturinn við að nota E-visa frekar en hefðbundið visa er a ðþað er auðvelt að fá það á netinu. Umsækjendur þurfa að sækja um þeirra persónuupplýsingar, vegabréfaupplýsingar og upplýsingar varðandi ferðina og kreditkortaupplýsingar fyrir greiðslu. Samþykki er venjulega sent með tölvupósti annað hvort sem PDF eða hlekkur á skjal sem má hala niður.

Þegar komið er að landamærum fer landamæravörður yfir og sannreynir E-visa til samþykktar. Við mælum með því að ferðalangar hafi einnig með þér útprentað eintak af E-visa samþykki á símanum eða spjaldtölvu ef eitthvað er að.


Líkt og hefðbundið visa er E-visa opinbert skjal sem leyfir gestum að ferðast til landsins. Samt sem áður eru það fulltrúar landsins sem taka á móti þér sem hafa rétt á því að samþykkja eða hafna inngöngu í landið.


Hvaða upplýsingar eru nauðsynlegar til að sækja um E-visa?


Löndin hafa mismunandi kröfur fyrir sína E-visa umsókn. Venjulega þarftu að veita ákveðnar persónuupplýsingar og ferðatengd smáatriði:


  • Grunnupplýsingar
  • Vegabréfaupplýsingar
  • Ferðadagar
  • Ástæða heimsóknar
  • Kreditkortaupplýsingar fyrir greiðslu

Það er mismunandi eftir löndum en auka upplýsingar eða kröfur gæti verið krafist sem hluti af þinni E-visa umsókn.


Hverjir eru kostir þess að fá E-visa miðað við venjulegt visa?


Aðal kostur E-visa er að það tekur stuttann tíuma að sækja um og fá slíkt. Hver sem hefur aðgang að interneti getur sótt um og fengið svar innan fárra daga. Þú þarft ekki að panta tíma á sendiráðinu eða ræðismanni til að fá E-visa. Umsækjendur spara tíma, pappavinnu og ferðakostnað.


Þurfa allir sem ferðast með mér að vera með sitt eigið E-visa?


Já. Allir sem ætla ða fara til ákveðinna landa þurfa að hafa sitt eigið E-visa. Þetta felur í sér börn og þá sem þurfa á öðrum að halda, allir þurfa að hafa sitt eigið E-visa. Foreldrar geta sent umsókn fyrir börnin sín og vini sem ferðast með þeim.


Hversu snemma ætti ég að sækja um E-visa?


Um leið og þú hefst handa við það að skipuleggja ferðina ættir þú að sækja um E-visa. Umsóknin getur tekið allt að 72 klukkustundir í úrvinnslu þó að venjulega fáir þú svar innan sólarhrings. Samt sem áður ættir þú að hafa tíma til reiðu til að sækja um venjulegt visa ef E-visa er hafnað einhverra hluta vegna.


Get ég sótt um venjulegt ferðamannvisa ef E-visa umsókninni er hafnað?


Ef þínu E-visa er hafnað getur þú samt sótt um venjulegt ferðamannavisa beint frá sendiráðinu eða ræðismanninum hjá því landi sem þú vilt ferðast til. Það er þó engin trygging fyrir því að venjulegt visa verði samþykkt, það ferð eftir ástæðunni fyrir því að E-visa umsókninni var hafnað til að byrja með.


Hve lengi verð ég að fá E-visa staðfestingu eftir að senda inn rafræna umsókn?


Lönd eru misfljót að svara en flest E-visa eru samþykkt eða höfnuð innan sólarhrings. Í sumum tilfellum getur það tekið allt að 72 klukkustundir fyrir þig að fá tölvupóstinn með svari við umsókninni. Það er mikilvægt að sækja um með góðum fyrirvara.


Hvað kostar E-visa?


Umsóknargjaldið fyrir E-visa er mismunandi eftir löndum. Sum rukka mismunandi gjöld eftir því hvaðan þú ert og hve gamall. Öll gjöld þegar sótt er um E-visa á síðuinni okkar fela í sér gjald fyrir E-visa og úrvinnslu það sérst greinilega lokagjald á afgreiðslusíðunni okkar.


Hvað er CVV / CVC / CVC2 númer?


Greiðslur fyrir E-visa umsóknir þurfa venjulega CV / CVC eða CVC2 númer til að rukka kreditkortið. Fyrir Visa og MasterCard er CVV númer og er 3 stafir aftan á kortinu, American Express er með 4 stafa CVV númer framan á.


Get ég verið viss um að greiðslan með kretitkortinu mínu sé örugg á þessari síðu?


Við notum nýjustu tækni til að tryggja bankaupplýsingar til að tryggja persónuupplýsingarnar þínar og að þær séu öruggar. Vefsvæði okkar stenst allar öryggiskröfur banka. Það þarf þó að hafa í huga að nota öpp sem nota örugga nettengingu og PC sem er laus við vísusa og spilliforrit.


 
 
 
 

Ég keupti visa umsóknarleiðarvísinn en ég get ekki niðurhalað eða lesið hann. Hvað á ég að gera?


Vinsamlegast bentu á tölvupóstinn, og ýttu á niðurhala hlekkinn aftur. eBókin mun þá sjálfkrafa halast niður í tölvuna þína. Þú getur þá strax lesið innflutningsleiðarvísinn í Adobe Reader sem er ókeypis forrit. Ef þú lendir í einhverjum vandamálum hafðu samband við Þjónustuverið okkar fyrir frekari ráðleggingar og aðstoð.


Ég þarf að panta tíma í sendiráðinu mínu og fá viðtal út af visa. Getið þið hjálpað mér að panta tíma?


Ef þú þarft að fara í heimsókn í sendiráð sem hluti af visa umsókn ert þú sá eini sem getur pantað tíma. Hluti af bókunarferlinu fyrir tíma felur í sér nákvæmar persónuupplýsingar sem aðeins þú munt vita og geta veitt.


Ég keypti visa umsóknarleiðbeiningar en fékk ekki staðfestingarpóst. Hvað ætti ég að gera?


Ef enginn staðfestingarpóstur kom skaltu athuga ruslpóstinn í póstinum þínum. Ef það er enn enginn tölvupóstur frá okkur hafðu samband við Þjónustuverið og hafðu eftirfarandi upplýsingar með:


  • Fullt nafn
  • Síðustu fjórir tölustafirnir í kreditkortinu sem var notað við kaupin
  • Tölvupóstfangið sem var notað við kaupin

Við leggjum okkur fram við að svara öllum tölvupósti innan nokkurra klukkustunda og við gerum okkar besta til að aðstoða.


Ég keypti ebókina frá ykkur fyrir einhverju síðan en nú get ég ekki komist í hana frá upprunalega hlekknum. Hvað á ég að gera?


Hlekkir til að hala niður gilda aðeins í 60 daga eftir kaup og ebók/leiðarvísir ætti að ná í innan þess tímaramma til að vista það á harða diskinn þinn. Hafðu samband við okkur í tölvupósti og við hjálpum þér.


Fjölskyldumeðlimir myndu vilja lesa eBókina/leiðarvísinn. Get ég deild eBókinni með þeim?


Þegar þú er búinn að kaupa og niðurhala eBókinni frá okkur getur þú deilt henni með fjölskyldunni.


Það meiðir augun á mér að lesa af skjánum. Eru eBækurnar ykkar til útprentaðar?


Allir visaleiðarvísar okkar eru aðeins til sem eBækur og stafrænt. Það er þó hægt þegar þú er búinn að niðurhala og vista eintakið að prenta ákveðnar síður eða kafla. Ef þú hefur eBókar lestrar tæki getur þú prófað að stækka letrið eða dimma skjáinn til að hjálpa augunum þínum að eiga auðveldara með þetta.


Ég er búinn að eyða eða týna visa eBókinni. Þarf ég að kaupa hana aftur?


Vinsamlegast vitnaðu í staðfestingarpóstinn og náðu í eBókina aftur. Hafðu samband við okkur og fáðu meiri upplýsingar ef þú þarft frekari hjálp.


Ég reyndi að kaupa visa umsóknarleiðbeiningarnar en lenti í vandræðum. Hvaða tegund greiðslu samþykkið þið?


Við samþykkjum flest helstu kreditkort og debitkort sem greiðslu fyrir E-visa umsóknir og innflytjendaleiðarvísa. Ef kortinu er hafnað tvisvar vinsamlegast notaðu annað kort. Ef þú er enn í vandræðum skaltu hafa samband við kortafyrirtækið þitt og biddu þá um að samþykkja kortið þitt til greiðslu í útlöndum. Hafðu hugfast að þú þarft ða leggja fram CVV öryggiskóða sem er prentaður á undirskriftarröndina aftan á Visa og MasterCard kortinu þínu. Ef þú borgar með American Express er fjögurra stafa öryggiskóði sem hægt er að finna framan á kortinu.


Hvernig get ég verið viss um að greiðsluupplýsingarnar mínar séu öruggar?


Við leggjum okkur fram við að tryggja það að greiðslur þínar séu öruggar og upplýsingarnar. Afgreiðslan á vefsíðunni okkar stenst PCI kröfur og við notum samþykkt SSL dulkóðunarkerfi öryggisferil til að vernda öll viðkvæm gögn.


Þarf ég að sækja um B-2 ferðamannavisa til að verðast til Bandaríkjanna.


Ef þú ert með vegabréf frá einu af löndunum í Visa Waiver Program þá getur þú sótt um Bandarískt E-visa (venjulega kallað „ESTA“. Það eru margar kröfur fyrir því að sækja um og heimsóknin verður að vera styttri en 90 dagar og verður að vera nýtt í ferðamennsku, viðskipti eða læknisaðstoð. Ef þú ert ekki gildur til að sækja um Visa Waiver þarftu að sækja um viðeigandi visa áður en þú getur farið til Bandaríkjanna.